Ertu að taka á móti greiðslum í gegnum síðuna þína? Ertu með vefverslun ? Þarftu að auðkenna þig á netinu ? Ef það er einhver ástæða fyrir því að setja upp SSL skilríki, á ertu á réttum stað.

Bjóðum uppá flestar gerðir að skilríkjum, ásamt því að bjóða uppá uppsetningu á þeim, fyrir vefinn þinn.
Vantar þig aðstoð ? Hafðu samband hér neðst á síðunni og við höfum samband.
ATH, Á flestum skílríkjum, þarf að hafa fasta IP tölu, sem kostar 7.900 krónur á ári, til viðbótar við skilríkið. Uppsetning á skilríki frá tæknimanni Vefhýsing ehf., er ekki innifalin í verði. Ef valið er skilríki til eins árs, kemur aftur uppsetningakostnaður, ef skilríkið er endurnýjað. Því mælum við með að keypt sé skilríki til lengri tíma.

Hvaða skilríki hentar þér ?

RapidSSL frá GeoTrust

Ódýrt en gott skílríki, hentar vel minni síðum.

 • Gildir fyrir eitt lén
 • Dulkóðun er allt að 256 bita
 • Ábyrgð frá GeoTrust $10.000
 • Samhæft við 99% af öllum vöfrum
 • Fljótt og auðvelt í uppsetningu
1.854 kr/á ári

panta núna

SSL Wildcard frá Comodo

Wildcard skilríki frá Comodo

 • Gildir fyrir lén og undirlén þess
 • Dulkóðun er allt að 256 bita
 • Ábyrgð frá Comodo $250.000
 • Samhæft við 99% af öllum vöfrum
 • SSL vottun (Site seal)
42.267 kr/á ári

panta núna

SiteLock öryggi

Auktu öryggi á síðunni þinni með SiteLock

 • SiteLock öryggis vottun
 • Skannar síðuna þína fyrir sýktum skrám
 • Leitar að öryggisgöllum á síðu
 • Google blacklist vöktun
 • Tæknimenn til staðar til að lagfæra ef villur koma upp
3.424 kr/á ári

panta núna

 
Nokkrir smellir og þú ert komin(n) í gang
 

Þjónustuflokkar Vefhýsing ehf..

Stjórnborðið

Sýnishorn af stjórnborðinu Sýnishorn af stjórnborðinu

Í stórnborðinu, getur þú auðveldlega stjórnað vefsíðunni þinni. Frá því að stofna netfang, uppí að breyta vefsíðunni sjálfri. Það besta við stjórnborðið er að þú getur notað hvaða tölvu sem er, til að komast í stjórnborðið, ef þú ert með tölvu, lykilorðið þitt og Internet tengingu. Með stjórnborðinu, getur þú meðal annars, sett inn skrár, eytt skrám, breytt skrám, sett inn forrit/tekið út forrit.

Hugbúnaðarkassinn

Sýnishorn af hugbúnaðarpakkanum Sýnishorn af hugbúnaðarpakkanum

Hugbúnaðarkassinn er forrit sem er innbyggt í stjórnborðið, sem gerir þér kleypt að setja inn meira en 150 frí forrit. Sem dæmi Wordpress, Joomla, phpBB, Magento, Prestashop og mörg önnur. Skiptir litu hvernig síðu þú ert að búa til. Hugbúnaðarkassinn gerir þér enn einfaldara fyrir að búa til það sem þú ætlar þér. Hvort sem það er vefsíða/blog/forum/eða vefverslun!

Falleg heimasíða skilar meiru

Vefsíðugerð og uppfærslu-/ þjónustusamningar Vefsíðugerð og uppfærslu-/ þjónustusamningar

Fáðu tilboð hjá okkur í að gera vefsíðuna þína. Einnig bjóðum við uppá uppfærslusamninga, þar sem þú sendir til okkar efni sem á að fara á síðuna og við setjum það inn. Við reynum einfaldlega að gera allt fyrir þig. Hóaðu í okkur og fáðu tilboð.

Afritun

Afritun af vefsvæðum er inní mánaðarverðinu Afritun af vefsvæðum er inní mánaðarverðinu

Allar vefsíður eru afritaðar á okkar vefþjón. Ef síðan þín skemmist, getur þú sótt hana á afritunarsvæðið. Eins getur þú haft samband við okkur, en uppsetning á afritun er samkvæmt verðskrá. Afritið er geymt í 5 daga, en svo skrifast yfir það.

Netþjónarnir okkar

Allir vefþjónarnir okkar eru hraðir og öflugir! Allir vefþjónarnir okkar eru hraðir og öflugir!

Netþjónarnir okkar eru í öruggu umhverfi, þar sem þeir eru vaktaðir 24/7 til að fyrirbyggja rask á þjónustu til þín.