Inní stjórnunaraðganginum þínum, eru hnappar til að setja inn helstu forritin sem þú þarft, án þess að hafa tæknilega þekkingu. Hvort sem þú vilt t.d. opna vefsíðu eða vefverslun, duga nokkur músarklikk og þú er komin(n) í gang. Allt frá Wordpress til Zen Cart, við höfum þau öll !

Kerfið setur meira að segja upp gagnagrunninn fyrir þig. Passaðu bara að skrifa niður lykilorðið sem þú velur inn í vefumsjónarkerfinu.

Veldu þá leið sem hentar þér

Tilboðin okkar

 

 • Vefsvæði
 • Ótakmörkuð bandvídd
 • Verð á mánuði
 

Bera saman pakka

 • Vefsvæði
 • Netþjónninn
 • Bandvídd
 • Bæta við undirlénum
 • Stjórnborð
 • Forritapakkinn
 • Dagleg afritun
 • Breytanlegt PHP Version
 • Frítt SSL skílríki frá LetsEncrypt
 

Innifalið

 • Bæta við undirlénum
 • Gagnagrunnar
 • FTP Aðgangur
 • Netföng
 • Póstlistar
 • Undirlén
 • Sjálfvirk svörun á netföngum
 • Heimasíðu tölfræði
 • Skráarstjóri
 

Frír hugbúnaður

 • Presence Builder
 • WordPress
 • Joomla
 • Drupal
 • Zen Cart
 • phpBB
 • myBB
 • SMF
 • Magento
 

.NET 5GB

Hentar flestum vefjum

 • Vefsvæði
 • 1GB
 • Ótakmörkuð bandvídd
 • Ótakmarkað
 • Verð á mánuði
 • 2.980 kr

.NET 1GB

 • Vefsvæði
 • 1GB
 • Netþjónninn
 • 4096+ MB Minni
 • Bandvídd
 • Ótakmarkað
 • Bæta við undirlénum
 • Ótakmarkað
 • Stjórnborð
 • Parallels Plesk
 • Forritapakkinn
 •  
 • Dagleg afritun
 •  
 • Breytanlegt PHP Version
 •  
 • Frítt SSL skílríki frá LetsEncrypt
 •  

.NET 1GB

 • Bæta við undirlénum
 • Ótakmarkað
 • Gagnagrunnar
 • Ótakmarkað
 • FTP Aðgangur
 • Ótakmarkað
 • Netföng
 • Ótakmarkað
 • Póstlistar
 • Ótakmarkað
 • Undirlén
 • Ótakmarkað
 • Sjálfvirk svörun á netföngum
 •  
 • Heimasíðu tölfræði
 •  
 • Skráarstjóri
 •  

.NET 1GB

 • Presence Builder
 •  
 • WordPress
 •  
 • Joomla
 •  
 • Drupal
 •  
 • Zen Cart
 •  
 • phpBB
 •  
 • myBB
 •  
 • SMF
 •  
 • Magento
 •  

.NET 2GB

Örlítið stærri pakki

 • Vefsvæði
 • 2GB
 • Ótakmörkuð bandvídd
 • Ótakmarkað
 • Verð á mánuði
 • 3.490 kr

.NET 2GB

 • Vefsvæði
 • 2GB
 • Netþjónninn
 • 4096+ MB Minni
 • Bandvídd
 • Ótakmarkað
 • Bæta við undirlénum
 • Ótakmarkað
 • Stjórnborð
 • Parallels Plesk
 • Forritapakkinn
 •  
 • Dagleg afritun
 •  
 • Breytanlegt PHP Version
 •  
 • Frítt SSL skílríki frá LetsEncrypt
 •  

.NET 2GB

 • Bæta við undirlénum
 • Ótakmarkað
 • Gagnagrunnar
 • Ótakmarkað
 • FTP Aðgangur
 • Ótakmarkað
 • Netföng
 • Ótakmarkað
 • Póstlistar
 • Ótakmarkað
 • Undirlén
 • Ótakmarkað
 • Sjálfvirk svörun á netföngum
 •  
 • Heimasíðu tölfræði
 •  
 • Skráarstjóri
 •  

.NET 2GB

 • Presence Builder
 •  
 • WordPress
 •  
 • Joomla
 •  
 • Drupal
 •  
 • Zen Cart
 •  
 • phpBB
 •  
 • myBB
 •  
 • SMF
 •  
 • Magento
 •  

.NET 10GB

Fyrir stærri vefi

 • Vefsvæði
 • 5GB
 • Ótakmörkuð bandvídd
 • Ótakmarkað
 • Verð á mánuði
 • 4.500 kr

.NET 10GB

 • Vefsvæði
 • 5GB
 • Netþjónninn
 • 4096+ MB Minni
 • Bandvídd
 • Ótakmarkað
 • Bæta við undirlénum
 • Ótakmarkað
 • Stjórnborð
 • Parallels Plesk
 • Forritapakkinn
 •  
 • Dagleg afritun
 •  
 • Breytanlegt PHP Version
 •  
 • Frítt SSL skílríki frá LetsEncrypt
 •  

.NET 10GB

 • Bæta við undirlénum
 • Ótakmarkað
 • Gagnagrunnar
 • Ótakmarkað
 • FTP Aðgangur
 • Ótakmarkað
 • Netföng
 • Ótakmarkað
 • Póstlistar
 • Ótakmarkað
 • Undirlén
 • Ótakmarkað
 • Sjálfvirk svörun á netföngum
 •  
 • Heimasíðu tölfræði
 •  
 • Skráarstjóri
 •  

.NET 10GB

 • Presence Builder
 •  
 • WordPress
 •  
 • Joomla
 •  
 • Drupal
 •  
 • Zen Cart
 •  
 • phpBB
 •  
 • myBB
 •  
 • SMF
 •  
 • Magento
 •  
 
 
Nokkrir smellir og þú ert komin(n) í gang
 

Okkar þjónustuleiðir

Fullkomið stjórnborð

Svona lítur stjórnborðið út Svona lítur stjórnborðið út

Í stjórnborðinu, átt þú auðvelt með að stjórna síðunni þinni. Allt frá því að stofna netfang í að breyta vefsíðunni þinni. Besta við stjórnborðið er að þú getur á auðveldan hátt breytt því sem þú vilt breyta, ef þú ert með tölvu, sem er tengd Internetinu. T.d. með ( setja inn efni, eyda, breyta skrám), Setja inn/eyða hugbúnaði með hjálp hugbúnaðarkassans eins og (Wordpress, Joomla etc) & margt fleira!

Hugbúnaðarkassinn

Sýnishorn af hugbúnaðarpakkanum Sýnishorn af hugbúnaðarpakkanum

Hugbúnaðarkassinn er forrit sem er innbyggt inn i stjórnborðinu, sem gerir þér kleypt að setja inn meira en 150 frí forrit. Sem dæmi Wordpress, Joomla, phpBB, Magento, Prestashop og mörg önnur. Skiptir litu hvernig síðu þú ert að búa til. Hugbúnaðarkassinn gerir þér enn einfaldara fyrir að búa til það sem þú ætlar þér. Hvort sem það er vefsíða/blog/forum/eða vefverslun!

Vefsíðugerð og uppfærslusamningar

Við erum snilingar í vefsíðugerð Við erum snilingar í vefsíðugerð

Fáðu tilboð hjá okkur í að gera vefsíðuna þína. Einnig bjóðum við uppá uppfærslusamninga, þar sem þú sendir til okkar efni sem á að fara á síðuna og við setjum það inn. Við reynum einfaldlega að gera allt fyrir þig. Hóaðu í okkur með því að smella á hnappinn hér að neðan og fáðu tilboð.

Afritun

Afritun af vefsvæðum er inní mánaðarverðinu Afritun af vefsvæðum er inní mánaðarverðinu

Allar vefsíður eru afritaðar á okkar vefþjón. Ef síðan þín skemmist, getur þú sótt hana á afritunarsvæðið. Eins getur þú haft samband við okkur, en uppsetning á afritun er samkvæmt verðskrá. Afritið er geymt í 5 daga, en svo skrifast yfir það.

Netþjónarnir okkar

Skoðaðu netþjónana okkar Skoðaðu netþjónana okkar

Netþjónarnir okkar eru í öruggu umhverfi, þar sem þeir eru vaktaðir 24/7 til að fyrirbyggja rask á þjónustu til þín. Allar vefsíður eru afritaðar einusinni á dag. Ef eitthvað gerist með síðuna þína, hefur þú 3 daga til að enduruppsetja hana, áður en afritunin skrifar yfir gömlu skrárnar. Einnig getur þú keypt enduruppsetingu hjá okkur..