Framsenda Vef

Til að áframsenda vef á annan vef er þetta hægt að gera.

 

Fyrst búa til skjal sem heitir index.html

Setja eftirfarandi kóða í skjalið

 

<html>
<head>
<title>Framsendi</title>
<meta http-equiv="Refresh" content="1;url=http://www.Slóð á nýja vefinn">
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=utf8">
</head>

<body>

</body>
</html>

 

Vista svo skjalið og setja það í rót vefsvæðis.

------

Ath. Ef að verið er að vinna með PHP kóða er hægt að setja þetta efst í index.php skjalið:
<?php
$redirect = "http://www.vefhysing.is"; //Hérna kemur slóðin sem á að sendast á.
header("HTTP/1.1 301 Moved Permanently");
header("Location: $redirect");

Hjálpaði þetta svar?

 Prenta þessa grein

Lesið einnig

Outlook Express 5 uppsetning (Mac OS 9)

Hér eru uppsetningarleiðbeiningar fyrir Microsoft Outlook Express í Apple Machintosh OS 9. Opna...

Uppsetning Outlook 2003

Til að nota póstkerfi Vefhýsingar með Outlook 2003 þarf að gera eftirfarandi: Fara í Tools og...

Uppsetning FrontPage 2003

Til að tengjast vefsvæði með Frontpage þarf fyrst að velja eftirfarandi. Velja File og síðan...

Uppsetning Outlook 2010

Byrja á að fara í file og Account Settings Velja neðst og smella á next. Velja efsta...

Powered by WHMCompleteSolution