Framsenda Vef

Til að áframsenda vef á annan vef er þetta hægt að gera.

 

Fyrst búa til skjal sem heitir index.html

Setja eftirfarandi kóða í skjalið

 

<html>
<head>
<title>Framsendi</title>
<meta http-equiv="Refresh" content="1;url=http://www.Slóð á nýja vefinn">
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=utf8">
</head>

<body>

</body>
</html>

 

Vista svo skjalið og setja það í rót vefsvæðis.

------

Ath. Ef að verið er að vinna með PHP kóða er hægt að setja þetta efst í index.php skjalið:
<?php
$redirect = "http://www.vefhysing.is"; //Hérna kemur slóðin sem á að sendast á.
header("HTTP/1.1 301 Moved Permanently");
header("Location: $redirect");

Hjálpaði þetta svar?

 Prenta þessa grein

Lesið einnig

Uppsetning á Iphone

Það sem þarf að vera til taks Netfangið Lykilorð Póstþjónn (mail.þitt-lén.is) 1 Opna...

Uppsetning FrontPage 2003

Til að tengjast vefsvæði með Frontpage þarf fyrst að velja eftirfarandi. Velja File og síðan...

Uppsetning Outlook 2003

Til að nota póstkerfi Vefhýsingar með Outlook 2003 þarf að gera eftirfarandi: Fara í Tools og...

Uppsetning Outlook 2010

Byrja á að fara í file og Account Settings Velja neðst og smella á next. Velja efsta...