Hversu langan tíma tekur það að stofna lén og það að verða virkt?

Við reynum að afgreiða pantanir samdægurs og oft náum við að afgreiða aðeins nokkrum
tímum eftir að pöntun hefur borist.
Til að gera ráð fyrir öllum hugsanlegum misfellum lofum við 24 tíma afgreiðslu.
Um leið og pöntun er afgreidd fær viðskiptavinurinn tölvupóst með öllum upplýsingum
sem hann þarf til að tengjast vefsvæðinu og stjórnborðinu og getur byrja að vinna,
þ.á.m. að stofna lén hjá Isnic eða öðrum.

Flestir erlendir söluaðilar léna gefa viðskiptavinum kost á að leggja léninu þangað til hýsing hefur

fundist og Isnic hóf 2007 að veita þessa sömu þjónustu.

  • 26 Notendum fannst þetta nothæft
Hjálpaði þetta svar?

Sambærilegar greinar

Er lénið þitt rétt skráð?

Er lénið þitt rétt skráð í Whois-grunninum? Allir rétthafar (eigendur) léna ættu að gæta þess að...

Verðlisti

Almenn þjónusta:Tímaverð hjá tæknimönnum Vefhýsing ehf., er 7.200 krónur með virðisauka.  Almenn...

Vefpóstur

Til að nýta SSL skilríki vefpóstsins þá er hægt að: Opna vefslóð beint á vefþjóninn sem...

Powered by WHMCompleteSolution